Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húðun
ENSKA
plating
DANSKA
plettering
SÆNSKA
plätering
FRANSKA
fins (du cadmiage)
ÞÝSKA
Oberflächenbehandlungen
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í ályktun ráðsins frá 25. janúar 1988 er mælst til þess að mótuð verði heildaráætlun um að verjast umhverfismengun af völdum kadmíums, m.a. tilteknar ráðstafanir sem takmarka notkun kadmíums og stuðla að þróun fleiri valkosta í stað notkunar á kadmíumi í litarefni og stöðgara og til húðunar og til þess að notkun á kadmíumi takmarkist við þau tilvik þar sem hentugir valkostir eru ekki fyrir hendi.

[en] The Council Resolution of 25 January 1988 calls for an overall strategy to combat environmental pollution by cadmium, including specific measures to restrict the use of cadmium and stimulate the development of further alternatives to the use of cadmium in pigments, stabi­lisers and plating, asking for limitation of the uses of cadmium to cases where suitable alternatives do not exist.

Skilgreining
[en] a surface covering in which a metal is deposited on a conductive surface. Plating has been done for hundreds of years, but it is also critical for modern technology. Plating is used to decorate objects, for corrosion inhibition, to improve solderability, to harden, to improve wearability, to reduce friction, to improve paint adhesion, to alter conductivity, for radiation shielding, and for other purposes. Jewelery typically uses plating to give a silver or gold finish. Thin-film deposition has plated objects as small as an atom, therefore plating finds uses in nanotechnology (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 835/2012 frá 18. september 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), er snertir XVII. viðauka við hana (kadmíum)

[en] Commission Regulation (EU) No 835/2012 of 18 September 2012 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards Annex XVII (Cadmium)

Skjal nr.
32012R0835
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira